virkar spennandi… allavegana eftir vinnu ;o) drífa sig heim, í sturtu og gera sig sæta(ri) ;o) og svo er það deit á Rosso Pomodoro kl 18 :o) svo er það Brúðkaup Fígarós í óperunni vá hvað maður er e-ð “grown up” í þessu *heheh* gaman gaman hlakkar rosalega til :o)
Tag: daglegt röfl
skemmtileg stjörnuspá
Ljónið (23.júlí – 22.ágúst) Stjarna ljónsins upplifir hér sanna gleði og ómælda ánægju. Miðað við stöðu stjörnu þinnar ættir þú að láta stundaráhyggjur sem vind um eyru þjóta næstu mánuði (mars, apríl, maí og júní) Þú munt eflaust öðlast miklar vinsældir sökum hæfileika þinna sem þú hefur jafnvel ekki uppgötvað enn. Gættu þess að æfa…
hmm,
ég er búin að gera þónokkrar tilraunir til að hefja þetta blogg… annaðhvort þá bara hreinlega man ég ekki hvað ég ætla að skrifa eða þá að ég er búin að skrifa eina línu og þá hringir síminn eða einhver kemur og er að ganga frá tímapöntun :o) Aníhú! Ég fór semsagt í gær á…
Rokkið Lifir
ég er að fara í “leikhús” á eftir… ég er soddan happa grís stundum, vann miða á leiksýningu nemendafélags FB, Rokkið Lifir… ég reyndi að dobbla Iðunni með mér en hún er soddan lasarus… þá reyndi ég við Leif og hann sýndi nú voða takmarkaðan áhuga þannig að við komumst að þeirri niðurstöðu að ef…
*klór*
ík, afhverju er ég svona mikil dýragæla þegar kemur að sætum vinalegum hundum og fallegum tisum ? það kom voða sætur hvolpur hérna í heimsókn áðan Border Collie tík… og ég er svo innilega að fá að kenna á því núna MIG KLÆJAR!!!
Fermingarvertíðin..
er komin á fullt núna… á hverjum degi kemur í einhverju formi tonn af auglýsingum tengdar fermingum sem eru á næsta leiti… Ég skil ekki alveg út í hvað þetta fermingarstúss er komið út í þvíkar öfgar að það er brjálæði… Fletti í gegnum einhvern fermingarbælking um daginn og auðvitað var verið að auglýsa allt…
jæja…
hver býður best í þenna miða sem ég á lausan á FB leikritið annaðkvöld
ARG!
ég þoli ekki sona örar veðrabreytingar, rok og rigning einn daginn sól og blíða þann næsta og þann þriðja er komið frost það þýðir bara eitt… *pirr* helv frunsur!