ég er alveg á því að ég á ekki að vera að reyna að breyta litunum á þessu blessaða útliti hjá mér… málið er bara að ég er orðin pínu þreytt á þessum brúna lit og langar að peppa það aðeins upp en í hvert sinn sem ég reyni það þá kemur bara einhver HORROR…
Tag: daglegt röfl
ÍK!!
Þetta er horror!!! Dagný LAGA!
sprungin!
án gríns ég held ég sé sprungin… Var í afmæli hjá litlufrændum mínum þeim Halldóri & Agnari (Agnar á einmitt afmæli í dag, til hamingju með 9 árin kæri frændi) og mamma þeirra er þvílíkur sælkeri… vá!!! það var fjöldinn allur af allskonar kökum og gúmmelaði á borðum… mátti til með að smakka sem flest…
Eurovision…
Gærkveldið var hreint ágætt… Jónsi stóð sig alveg ágætlega þarna uppi á sviði þótt lagið hefði nú kannski mátt vera betra… hvernig væri á næsta ári að senda bara eitthvað rokkað og nýtt.. t.d. fá Botnleðju til að semja nýtt lag? held að það sé alveg á hreinu að þessar ballöður eru ekki alveg að…
Gleðilegan Júróvisíondag :o)
jæja þá er komið að því :o) Júróvísíón 2004 fer í loftið eftir nokkrar klst, flestir búnir að finna sér partý eða stað til að horfa á herlegheitin í góðum hópi fólks. Ég ætla að hætta mér í hópinn hans Leifs.. úlalaaaaaaa þetta er semsagt í fyrsta skipti sem ég hitti hann sem heild *óbój*…
Broskallar & Dollz
hah, ég var að fara í gegnum “möppurnar” mínar hérna í tölvunni og rakst á gamla möppu frá því ég var með heimasíðuna hjá Dip og þar var ég með undirsíður með fullt af brosköllum og Dollz… ég komst að því að ég átti nokkur hundruð broskalla og Dollz.. I know bilun
dollz
ég er ´alveg kolfallin hérna… nEi ég nenni sko ekki að horfa á þetta fjandans brúðkaup! mér finnst þetta vera fáránlegt enda finnst mér að brúðkaup eigi að vera dagur parsins sem er að gifta sig ekki heimsins! aníhú ég fann síðu sem er alveg fullkomin fyrir mig ;o) hún er hérna svo er ég…
það eina sem kemst að í Evrópu í dag er…
Konunglegt brúðkaup í Danaveldi hérna eru nokkrir linkar frétt af MBL.IS The Danish Monarchy æj blöh nenni ekki að leita að fleiri hlekkjum 😉 en það er nóg af blogg umfjöllunum 🙂