ég er búin að vera að hnerra svo mikið síðustu vikuna að ég er komin með sár í nebbann og það er ekkert smá óþægilegt 🙁 Sambland af kvefi & vori er ekkert skemmtilegt í mínum augum því að það magnar upp þessa yndislegu hnerra mína *bölvogragn* frjóofnæmi er eitthvað sem ég er ekki hrifin…
Tag: daglegt röfl
Where the Wild Roses Grow
ég veit ekki almennilega hversvegna en þetta lag hefur alltaf rosaleg áhrif á mig… Finnst það sorglegt en jafnframt rosalega fallegt. það fellur alveg 100% inn í að vera eitt af mínum uppáhalds lögum, það eru ekki mörg lög sem ég get alltaf hlustað á, hvernig skapi sem ég er í eða hvenær sem er…..
Fúlt fólk!
mér þykir það alltaf jafn skrítið þegar fólk verður foj eða fúlt út í mig þegar ég segjist ekki vita nokkuð um starfshætti fyrirtækisins sem er staðsett hérna við hiðiná vinnunni minni… Ég get voða lítið gert að því þótt ég hafi ekki hugmynd um það hvenær Loftkastalinn hefur miðasöluna hjá sér opna… enda er…
vinnublogg!
fyrsti dagur eftir veikindafrí er að verða búinn.. Merkilegt hvað safnast upp af gögnum á aðeins 2 vinnudögum sem ég þarf að sjá um að bóka og ganga frá. Ég var að eiginlega í allan morgun við að vinna upp þri og mið í innslætti… eftir hádegið fór svo í að vinna upp frágang í…
afmæli
ég er að gleyma að óska litla frænda til hamingju með daginn :o) Elsku Halldór frændi, til hamingju með 11 ára afmælið :o)
úff…
það var að koma hingað inn kona sem ég veit að starfar við ritstörf… hvernig í ósköpunum getur hún sagt “ég á tíma hjá Guðrúni” ??? nei mér misheyrðist ekki 😛
Kurt Nilsen
g var e-ð að flakka á milli sjónvarpsstöðva áðan og heyrði þá lag sem náði mér… lagið var ágætt en ég var ekki lengi að átta mig á hver flytjandinn var…jújú enginn annar en World Idol-ið sjálft Kurt Nilsen.. VÁ hvað drengurinn er með stórt frekjuskarð… ég veit að ég er sjálf með þannig en…
Innbrot
Ég var að frétta af því að í gær hafi verið brotist inn til frænku minnar & fjölsk. hennar. Öllu sem auðvelt er að koma í verð var stolið… myndavélum, tónleikamiðum og fleiru… það skrítna er að það er eins og þetta hafi verið einhverjir sem vissu hvernig hlutunum er háttað hjá þessari familíu… því…