prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…
Oliver og Ása Júlía
Söngvaseiður
Er með ákveðna tóna sönglandi í hausnum á mér aftur og aftur… nei það er ekki do re mí söngurinn eða “the hills are alive…” heldur jóðlið! Ég fór semsagt á Söngvaseið áðan með mömmu & pabba. Verð að viðurkenna að ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af Valgerði sem söng&leikkonu- það er eitthvað við hana sem hrífur…
nóboddí púts Beibí ín a korner
Stelpurnar komu í heimsókn í fyrrakvöld og ætluðum við okkur að hafa það svolítið kósí og horfa á Dirty Dancing og jafnvel Ghost ef tími gæfist til en DD varð raunin, eigum Ghost bara inni 😉 Lilja er með svoddan snilldar tengingar í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu að hún reddaði okkur ekta bíópoppi til að maula…
má ég kynna
Dagnýju Ástu, Ásu og Sirrý… í réttri röð 😉 það vantar alveg Evu & Lilju inn í dæmið 😉
táslur
Nýjir nágrannar…
Það virðist sem við séum að fá nýja nágranna hérna á neðri hæðina 🙂 Íbúðin er búin að standa auð í 2-3 mánuði og svo eru búin að heyrast þessi svaka læti þaðan síðustu vikuna eða svo. Reyndar tók einhver sig til og fór að bora með þessum líka svakalegu látum á laugardaginn og ég…
Skírn Ásu Júlíu
Daman var skírð um síðustu helgi og við fengum Gunnar til að vera “sérlegan hirðljósmyndara” :camera: *haha* 🙂 Setti eitthvað af myndunum úr skírninni og veislunni inn á Flickr síðuna okkar, smellið bara á myndina til að sjá myndirnar 😀