vá… samkvæmt “dashboardinu” hjá blogger þá er ég búin að setja hingað inn 901 færslu… ok ég veit að ég færði hingað inn slatta af færslum af gamla blogginu mínu… alls ekki allar… eyddi út nokkrum þar sem það voru dauðir linkar og svoleiðis en samt þetta er hellings hellingur :o) btw þetta er þá…
Tag: daglegt röfl
Afhverju blogga ég?
Ég hef verið að velta einmitt þessari spurningu fyrir mér undanfarið… Það er svo margt sem ég er ekkert að senda hingað inn þótt ég vilji meina að ég setji nokkurnvegin það sem kemur upp í kollinn á mér hverju sinni. Það er bara svo margt sem á ekki heima hér eða á netinu almennt….
bloggvörur
ég er mikið að velta því fyrir mér hvort maður ætti að vera ALVÖRU nörd *haha* fá mér eitthvað af þessu dóti 🙂 töff peysabangsalíus nr 1Bangsalíus nr 2hmm þetta passar ekki á litla grænMúsamottaG-strengur svo er slatta meira í gangi þarna inni :o)
í sumar…
Í sumar… ég var að skoða blogginn hans Óskars og langar að sjá hvernig sumarið kemur út hjá mér líka :o) ég ætla að… …fara til Sigló að heimsækja gellurnar þar …fara á Kris Kristoferson tónleika …fara á Deep Purple tónleika …fara á Pink tónleika …fara til Spánar …fara á Færeyska daga í Ólafsvík …fara…
verð..
ég er aðeins að leika mér að skoða hvað það myndi kosta mig (Kalla frænda) að fara út (hann að bjóða mér) til að vera viðstödd útskriftina hans “litla” frænda :o) ég get víst ekki kallað hann lítinn lengur gaurinn er orðinn þónokkuð hærri en ég. Allavegana skv vef Flugleiða þá get ég fengið miða…
póstur :)
þegar ég kom heim í gær beið mín póstur… nei ekki reikningar heldur PÓSTUR það er nú ekki beint algengt 🙂 Heil 2 bréf biðu mín… annað var reyndar þrælmerkt plúsferðum og það var bara einfalt.. kvittanir fyrir greiðslu ósköp saklaust 🙂 en hitt var bréf frá Andrew frænda, hann er að útskrifast úr “highschool”…
dæmigert!!!
ég er búin að vinna og það eru svört ljót ský úti 🙁
heitt heitara heitast!
það er farið að hitna all svakalega hérna inni á Seljaveginum… enda var þetta hús nú ekki beint byggt í þessum tilgangi… og þar af leiðandi ekki besta loftræstikerfi til staðar í húsinu *úff* Ég ætti eiginlega að verða mérúti um viftu… verst að ég er með svo mikið af lausum blöðum á borðinu hérna…