Hvenær ætla ég að læra það að ég á ekki að meðhöndla tisur ? það ætlar að reynast mér alveg ógurlega erfitt. Það kom hérna inn áðan alveg rosalega falleg tisa… en þar sem þetta er ekki tisusjúkraþjálfun þá varð víst að fá hana út… ég fór auðvitað í það hlutverk :o) um leið og…
Tag: daglegt röfl
Góður Göngutúr
Sat hérna í mestu makindum áðan, rétt búin að koma mér úr vinnugallanum og var að rembast við að koma mér af stað út í háskólabíó, hringir dyrabjallan… neeeeeeeeiiiiiiiii sko stendur ekki hin nýbakaða móðir fyrir utan og er með sæta hérastubb með sér!!! Ákváðum að rölta bara út í háskólabíó og tilbaka… endaði reyndar…
Hvítasunnuhelgin 2004
Jæja, ritgerðin er rétt að byrja :o) ef þú hefur ekki áhuga á að lesa langa ferðasögu þá skaltu bara sleppa þessari færslu ;o) Eftir vinnu síðasta föstudag var töskum, vindsæng, tjaldi, svefnpokum og fleira dóti troðið í skottið á Litla Græn, planið var að halda áleiðis á Siglufjörð að heimsækja ofur skvísurnar þær Áslaugu…
kaldhæðnin blómstrar
það kemur svooooo yndislegur ilmur hérna inn núna að það er alveg bara þess virði að draga andann djúpt og njóta þess að vera til :o)
Afmæliskveðja
í dag hefði móðuramma mín átt afmæli í dag á mamma mín afmæli :o) Til hamingju með daginn elsku mamma
10.000
ég er alveg að verða komin upp í 10þ gesti :o) það finnst mér flott á tæpum 6 mánuðum :o)
ljóti ljóti heimur
mér líður alveg rosalega skringilega… fréttir gærdagsins hafa slegið mig all illilega þar sem ég er búin að komast að því að ég þekki til konunnar… ég er ferlega slegin yfir þessu öllu saman… Vorkenni konunni, vorkenni börnunum, vorkenni aðstandendunum. Finnst þetta allt ömurlegt. Mig langar svo að skrifa um það hve helgin var æðisleg…
Slúðursögur óskast!
nei ekki hvaða slúðursögur sem eru sko neineineineinei innihaldið verður að hafa amk 1 af eftirfarandi eitthvað um MIG prakkarastrik “afrek” og bara almennar sögur tengdar mér! þó er það aðalskilyrðið að þær séu fyrir árið 1999 Við komumst nefnilega að því um helgina að það er til tonn og hálft af sögum af Lilju,…