Guðmundur Karl… eða Gummi Kalli eins og ég þekkti hann frá því í 7 ára bekk í Grandaskóla verður kvaddur í dag. Mér þykir það alveg rosalega skrítin tilfinning.. …að vita að ég eigi ekki eftir að sjá hann skokka niður Framnesveginn í fyndnu litlu stuttbuxunum sínum. …að ég eigi ekki von á því að…
Tag: daglegt röfl
Kris K, KK & Ríó Tríó
áttu gærkveldið alveg með heilum hug, það er alveg á hreinu. Ég skellti mér semsagt með Karlinum og nokkuð stórum hópi á tónleika Kris Kristofferson í gærkveldi og var það bara tær snilld! Ríó Tríó hóf leikinn og flutti fullt af lögum sem manni þykir vænt um enda þekkt alla sína tíð :o) sbr Verst…
Tungulömun
aðal sportið í gærkveldi var að smakka á grænum Chilipipar… þeir áttu nú að teljast til borðskrauts en yngra fólkið við borðið tók upp á því að mana hvert annað í Chilipipars áti… öhhh mér fannst eiginlega nóg að hafa smakkað Jalapeno í Texas þannig að ég hafði takmarkaðan áhuga á þessu… leifði hinum að…
námsfólk
litla frænka mín var að sækja um í Verzló.. hún er svo róleg yfir þessu öllu saman, tekur alveg inn í myndina þann möguleika að hún komist ekki inn í Verzló… sem er bara frábær hugsunarháttur hjá henni, tekur þessu enganvegin sem sjálfsögðum hlut. Ég hef hinsvegar fulla trú á litlu frænku, ef Þorvarður og…
grufl í kolli
Það er svo margt sem mig langar að tala um akkúrat í augnablikinu, efniviður í nokkur blogg… ekkert tengt en samt tengt saman af yours truly. Best samt að taka eitt fyrir í einu. Í gær var haldin svakaleg veisla í tilefni af 25 ára afmæli karlsins :o) Þetta var bara nánasta familían hans og…
í dag
á sæti strákurinn sem ég hef þau forréttindi að kalla minn afmæli. síðar í dag verða komin heil 25 ár síðan hann kom í þennan heim :o) Til hamingju með daginn elsku Leifur minn, gaman að geta verið hjá þér þegar dagurinn gekk í garð og getað gefið þér það sem verður bara á milli…
hausavesen
Mig langar að skrifa e-ð hérna inn en ég er bara ekki með hausinn almennilega í lagi þannig að ég ákvað að sleppa því að senda inn eitthvað aumingja blogg hingað inn. Ég er bara ekki sátt við sjálfa mig eins og er, ég er ekki sátt við margt af fólkinu í kringum mig heldur….
lítil prinsessa
er mætt :o) Fanney vinkona eignaðist litla dóttur núna í dag kl 13:03 sú stutta vóg 13merkur og var 49.5 cm á lengd, lítil og nett dama þar á ferð :o) velkomin í heimin litla mús og til hamingju með prinsessuna Fanney & Eiríkur já og elsku Kolbrún til hamingju með að vera orðin stóra…