Vá hvað mér finnst sem dagarnir fljúgi framhjá… ég veit varla hvað tekur við næst. Það er búið að vera svo mikið að gera eitthvað hjá mér að ég er farin að standa mig að því að dagdreyma um meiri svefn, hálf partin neita að fara á fætur því að líkaminn kallar á hvíld. Síðasta…
Tag: daglegt röfl
lítil frænka
ég eignaðist litla frænku í gær, auðvitað mætti daman á sjálfan kvennadaginn :o) ekkert smá stór líka, 18 merkur og 55 cm!!! risabarn… Til hamingju með dömuna Björk & John :o)
gærdagurinn
var bara yndislegur :o) Ég og Leifur byrjuðum daginn á því að fara niður á Austurvöll snemma morguns, hef aldrei farið þangað á þessum tíma. Aðal málið var reyndar að komast til þess að sjá Skátana standa heiðursvörð enda BoggiRobb þar í lykilhlutverkum ;o) Við komum aftur í bæjinn rétt fyrir 2 og náðum að…
Afmæliskveðja
Til hamingju með 30 ára afmælið Fanney mín 🙂
Hangikjötið!
skellti mér á tónleika í fyrrakvöld :o) Ekki amalegt að vera í VIP hópi sem fær sérboð á tónleika. Hangikjötið hélt sína aðra tónleika og var eins og áður rosalega vel mætt. Hangikjötið er hópur af góðum félögum sem spila á gítara og syngja hressilega :o) Þar af eru 2 samstarfsfélagar mínir. Þorgeir fór á…
Gleðilega þjóðhátíð
Gleðilega þjóðhátíð elsku rúsínubollurnar mínar, á ekki að skella sér í bæjinn og nálgast eins og eina helíumblöðru til að senda upp í loft og smá sykursjokk og skemmta sér… merkilegt nokk það virðist EKKI ætla að rigna á okkur í ár… sjáum til með það :o) dagurinn er ekki liðinn og eins og við…
hitt og þetta
þetta og hitt… allt í gangi þessa dagana *úff* ég yrði ekki hissa á því ef það myndi hreinlega slökkna á mér þegar ég kem heim á eftir. ég gæti hæglega nýtt mér minn undraverða hæfileika… verst að ég á að mæta á tónleika kl 9 í kvöld :o)
langur erfiður dagur
gærdagurinn var erfiður, alveg ótrúlega erfiður… Ég fór semsagt ásamt nokkrum af æskuvinunum að kveðja Gumma Kalla, það var skrítið að sjá svona marga af gömlu skólafélögunum þarna.. Ekki misskilja mig mér þótti gaman að sjá þá alla bara leiðinlegar aðstæður til þess að hitta á gaurana. Athöfnin var rosalega falleg og einhvernvegin vissi ég…