Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…
Jólakonfekt part I
16.11.2010 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Léleg mynd but so what! Við byrjuðum að föndra við jólakonfektið í gær… alltaf jafn snyrtilegt verk en samt gaman – það er líka svo gaman að geta sagt að við höfum föndrað þetta 🙂 Ætlum að gera eitthvað smá meira.. ég er búin að vera að…
Leikhús: Buddy Holly
Æskuvinkonurnar skelltu sér í leikhús á laugardaginn eða amk 4/5 af okkur 😉 Fórum semsagt að sjá Buddy Holly og skemmtum okkur ágætlega þar. Við Sirrý vorum reyndar sammála um að Veðurguðinn gjörsamlega týndist þar sem við fylgdumst næstum því bara með Jóhanni G og Björgvini Franz. Þeir fóru algerlega á kostum þarna uppi á…
Bíó: Takers
Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…
tiltekt og tilraunir
Ég er búin að vera að dunda mér við það síðustu ca 2 mánuði að taka til hjá mér… eða gera heiðarlegar tilraunir til tiltektar! Minnka þetta, skipta hinu út og passa mig á að borða ALLTAF morgnunmat sem er eitthvað sem ég hef átt í heilmiklum erfiðleikum með undanfarin ööö 20 ár eða svooooo…
ohh baby baby!
ég er komin með þetta fja lag á heilann og er það búið að hringsnúast þar í smá tíma. Ástæða? jú, minn yndislegi sonur er nýbúinn að læra orðið “baby” og notar það óspart í tíma og ótíma. Fékk t.d. í gær “mamma baby” 🙂
tilraunast…
það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…
Vestmannaeyjar
Við skelltum okkur til Eyja með vinnunni minni á laugardaginn. Fengum vægt til orða tekið ÚRHELLIS rigningu og smá rok en frábærann gestgjafa 🙂 Við Leifur og Anna læknir vorum tekin upp í rútuna á Miklubrautinni og brunað var svo beinustu leið í Landeyjahöfn. Ferðin með Herjólfi var ágæt, svolítil alda, rigning og rok en…