Ég er ekki vön því að muna þá drauma sem mig dreymir á næturna en það kemur fyrir. Nú um helgina dreymdi mig t.d. draum sem situr enn í mér, sem er dálítið sérstakt fyrir mig, kannski af því að þetta var skemmtilega gleðilegur draumur 🙂 Draumurinn var eitthvað á þessa leið… Við Leifur erum…
myndir og minningar
Ég var aðeins að dúllerast í blurb í gærkvöldi. Erum hægt og bítandi að útbúa myndabók yfir þessa 9 mánuði sem við bjuggum í Danaveldi. Vá hvað við vorum dugleg að taka myndir 😉 þyrfti eiginlega að koma þeim einhverstaðar á netið aftur bara til að geta gluggað í þær öðru hvoru, hvar sem er……
styttist í lappaveislu…
Lappaveisla í Borgarnesi a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Vífill frændi er einstaklega sniðugur frændi 🙂 Hann og Jónína konan hans hafa boðað til mjög svo sérstaks matarboðs árlega þar sem þau bjóða nánustu ættingjum í sviðalappir, svið og hangikjöt – íslenskt og þjóðlegt!!!! Ég get ekki sagt að þessi matur sé…
Sumarbústaður í Húsafelli
Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
tómataplönturnar okkar Olivers
tómataplönturnar okkar Olivers Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar…
Bolludagur 2011
Bolludagur 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Auðvitað var bolludagurinn haldinn “hátíðlegur” í H14 🙂 Oliver kom heim allur útataður í glassúri eftir bollurnar í kaffitímanum á Ólátagarði en það stoppaði hann auðvitað ekki og fékk hann sér eina eða tvær í forrétt 🙂 Ásu fannst þetta auðvitað líka svolítið spennandi EN var…
Gott að vita: Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli
Ég fór semsagt á námskeið hjá Eddu Björgvins (eða etv meira bara fyrirlestur!) sem hún nefndi hinu frumlega nafni Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli. Þetta var ágætis tími, hún talaði mikið um að hún væri svona týpa sem þyrfti að prufa ALLT þó það væri bara í stuttan tíma en hún prufaði það amk. Ég fékk amk góðar hugmyndir…
Leikhús: Lér Konungur
Við skötuhjúin skelltum okkur í leikhús í síðustu viku. Fórum, ásamt nokkrum samstarfsmönnum Leifs, að sjá Lér Konung eftir Shakespeare. Verð að viðurkenna að þetta verk kom mér svolítið á óvart. Var búin að undirbúa mig undir mun þyngra stykki en það var í raun og veru 🙂 Við skemmtum okkur mjög vel og þrátt…