Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…
steraköggull
Ég hlýt að vera það fyrst ég virðist vera farin að þurfa á sterasprautu að halda til að yfirstíga ofnæmiseinkenni vorsins. Í rúman mánuð núna er ég búin að vera “að kafna” úr ofnæmiseinkennum og fóru þau bara versnandi… búin að dunda mér við að meðhöndla mig sjálf með því að hækka lyfjaskammtinn minn og…
Heklu steinar
Heklu steinar a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég sá svona steina á Ravelry einhverntíma… fannst þeir ferlega krúttlegir og sniðugir, lagði samt ekki alveg í að hekla á þeim tíma. Þessir steinar voru partur af borðskreytingunni í brúðkaupinu hjá GunnEvu fyrir tæpum 2 árum síðan, eða um þá var vafinn vír…
Lego
lego a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. það eina sem kemst að inni á heimilinu þessa dagana er Lego… það er eins og það hafi fallið sprengja hérna inni og það sem út úr þeirri sprengju hafi verið LEGO – ég er samt ekki að kvarta 🙂 3/4 af fjölskyldunni finnst þetta…
grasekkjutitill
já ég fæ víst þann titil að mestu leiti í sumar. Það skýrist reyndar allt betur á næstu 2 vikum skilst mér á Leifi. Stofan fékk samning sem innhélt m.a. það að Leifur verður staðsettur á fjöllum í ca 5 mánuði (með nokkrum örfríum) á ári næstu 3-4 árin. Spennandi tímabil fyrir hann vinnulega séð…
Afmæliskaka Olivers
Garbage truck cake a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við skötuhjúin skemmtum okkur alltaf jafn vel við að búa til afmæliskökurnar 😉 Í ár stóð valið á milli 2 atriða – ákvað að klára ruslabílinn.. maður veit aldrei hversu lengi það áhugamál endist 😉 Kakan sjálf er gerð úr tæplega 2 ofnplötum…
Föndrið hans pabba…
mömmur, ömmur, frænkur, vinkonur og svo frv…
ein af ágústmömmunum setti saman “lítið” ljóð um daginn sem mér finnst annsi sniðugt 🙂 hún birti það á Facebook í gær