undanfarnir dagar hafa liðið frekar hratt… ég trúi því varla að ég sé búin að vera í fríi í bráðum 2 vikur. Hvað þá að ég sé að fara út ekki á morgun heldur hinn stutt í það. Blendnar tilfinningar gagnvart þeim degi… kvíður pínu fyrir og hlakka slatta til. Þar sem ég hef aldrei…
Tag: daglegt röfl
jeppaferð “the result”
persónur & leikendur: Dagný Ásta, Inga Lára, Jana, Jökull, Leifur & Fjallabíllinn Staðsetningar: Kjölur, Hvítavatn, Hveravellir & Kerlingafjöll Lögðum af stað rétt fyrir kl 9 í gærmorgun, ferðinni var heitið upp á hálendi Íslands. Skemmtilegur hópur sem kom sér fyrir í fjallabílnum fullur tilhlökkunar um það sem fyrir augu myndi bera og hvaða ævintýri dagurinn…
jeppaferð
á morgun skal haldið upp á fjöll.. ég veit ekki alveg 100% hvert við förum en Kellingafjöll hafa komið inn í umræðuna ásamt fleiri stöðum… ég fékk þau skilaboð fyrir þónokkru síðan frá karlinum mínum að ég skyldi upp á fjöll í sumar *haha* hann varð alveg gáttaður þegar hann komst að því að ég…
letispeti
Ég er búin að vera annsi löt að senda eitthvað hingað inn… en það er bara svona Skrapp með settinu mínu upp á Akranes áðan að heimsækja KVK sem er mágur hennar múttu minnar… Karlinn er á spítalanum þar og er búinn að liggja inni í meira og minna allt sumar. Bjakk hvað ég öfunda…
frænkusaga
Litlu frændsystkini mín eru í heimsókn.. þau voru öll alveg ógurlega svöng þegar þau komu og var þeim boðið upp á brauð og mjólk… Reyndar voru þetta flatkökur með hangikjeti ;o) aníhú Anna Elísabet, sem er að verða 3 ára, snéri sér að mömmu og sagði “ég vil ekki svona” mamma spyr hana þá hvað…
afmæliiiiiiiiiiii
Til hamingju með 25 ára afmælið Ása mín
undanfarnir dagar
Ég er búin að vera á þeytingi hingað og þangað síðan ég fór í frí… telst að dagurinn í dag sé fyrsti dagurinn þar sem EKKERT er á dagskrá og ég heima hjá mér *jeij* Ég er búin að fara í sumarbústað, heitanpott, 2x í sund, 2x í piknik í Heiðmörk, á Stuðmannaball, í verslunarferð…
vibba brandari
Nonni og Dísa voru í hörkusleik á dansgólfinu. Allt í einu rífur Nonni sig frá Dísu og segir: -Ég held ég sé kominn með tyggjóið þitt upp í mig. -Ég var ekki með neitt tyggjó, svaraði Dísa. -Ég er bara allverulega kvefuð!