ég er búin að vera að fá sendan póst í sumar frá VR & TM með tilkynningum um það að ég geti nú fylgst með hinum ýmsu atriðum í gegnum “mínar síður” eða “mitt öryggi” og ég hef einhvernvegin ekki gefið mér tíma til þess að kíkja á þetta dóterí fyrr en nú… Ég var…
Tag: daglegt röfl
meira fikt
Ég er búin að vera að dúlla mér við að teikna upp templatið á bakvið bloggið aftur… eða réttara sagt búa það til frá grunni sjálf… stal nefnilega grunninum frá einhverjum *flaut* Allavegana núna er þetta all made by me! nema myndirnar *hehe* enda er voðalega lítið af myndum hérna sem er bara allt í…
leti
það er nú meiri letin í mér í dag… kannski er þetta bara veðrið… hmm gæti alveg verið *glott* Dagurinn er samt búinn að líða alveg ótrúlega hratt, svona miðað við letina í mér. Ég ætti kannski að fara að segja eins og gamla fólkið sem kemur í vinnuna til mín og segjir að veðrið…
Garg!
Garg! Var ad sjá Farenheit 9/11, þessi maður gæti ekki verið meira fífl! Hef aldrei verið hlynt Bússa enþá minna nána!
fundin
Kónguló, kónguló, bentu mér á berjamó. Fyrir bláa berjaþúfu skal ég gefa þér gull í skó, húfu græna, skarlatsskikkju, skúf úr silki´ og dillidó Björn Franzson
kónguló, kónguló, vísaðu mér á berjamó. Er einhver meiri texti í þessari vísu?
fikt
ég er aðeins að fikta í litum og ýmsu Nýju myndirnar eru héðan: Cute Colors Cute Colors
pirringur ergelsi og vesen
Við skötuhjúin vorum búin að ráðgera að fara út úr bænum þessa helgi en viti menn er ekki spáð þessari líka þvílíku rigningu á morgun og við sem ætluðum að vera í Tjaldi *jeij* æji maður verður nett svekktur á þessu en hey klassískt þar sem þetta er Ísland sem við búum á… ég veit…