Ég gerði þessa húfu úr afganginum af garninu sem ég notaði í teppið fyrir Þorbjarnardóttur. Skemmtileg og auðveld uppskrift sem á eflaust eftir að vera nýtt aftur við tækifæri. Þessi fór beint í gjafakassann og bíður eftir eiganda.
3 mánuðir
Já það eru víst liðnir 3 mánuðir frá því að ég fór í þessa blessuðu aðgerð. Finnst það hálf fyndið að hugsa til allra viðvaranna sem ég fékk fyrir aðgerðina þar sem ég get ekki sagt að í dag finni ég fyrir neinu af því sem ég var vöruð við… að vísu hefur ekki reynt…
PAD?
þú hefur etv tekið eftir daglegum póstum undanfarið ? sem er nokkuð sem hefur ekki gerst uhmmm LENGI! ég hef verið alltof löt við þetta blogg en hinsvegar þá bara þykir mér allt of vænt um þetta svæði til að hætta eða loka því. ALLAVEGANA ástæðan fyrir þessum myndapóstum er frekar einföld… Ég er að…
PAD #4 – Someone who makes you happy
PAD #3 Mail
PAD #2 Colours
er ekki alveg að koma sumar?
Við tókum okkur til í gær og náðum í svalaflísarnar sem við höfðum keypt fyrir ca ári síðan til að setja á svalirnar okkar… auðvitað varð ekkert úr því í fyrra þar sem það voru svo yndislega skemmtilegir stillansar fyrir svölunum í ALLT síðasta sumar! Allavegana þá bárum við á þær í gær og sáum…
afmælispabbi
Pabbi átti afmæli í síðustu viku… náði þeim merka aldri að verða eiginlega miklu meira en hundgamall samkvæmt syni mínum. Til hamingju með daginn pabbi minn 🙂