Tad er aldeilis ferdalag tessa helgina. Erum ad verda buin ad keyra hringinn i kringum landid 🙂 stoppad i Vik, Hofn, Atlavik, Karahjukum, Fljotsdal, Eyjabokkum, Karahnjukum, Jokuldal, Reykjahlid, Akureyri og hvar stoppum vid naest?
Tag: daglegt röfl
skondin fluga
það er fluga búin að sitja hérna á skjánum hjá mér í dágóðan tíma… hún hreyfir sig varla nema til þess að nudda saman löppunum… frekar skondin sjón… núna er hún bara hreyfingarlaus… eins og hún sé að lesa það sem ég er að skrifa nema bara á hvolfi… *hahah*
ferðalag…
jæja ég er víst á leið upp á fjöll aftur… hey kúl 2x á einu sumri, ekki amalegt!!! Ég, Leifur, Gísli & Sverrir ætlum að fara og skoða Kárahnjúkasvæðið :o) mér skilst að það sé rosaleg upplifun að koma á þetta svæði, þannig að mig hlakkar bara slatta til :o) Verður líka ljúft að komast…
síðasti sólahringur
þegar ég kom heim úr vinnunni í gær var mamma í símanum, hún hafði fengið símtal frá Önnu frænku sem var að láta hana vita af því að baráttan væri búin. Skrítnar tilfinningar fylgja svona fréttum, lítið annað en flóðbylgja minninga tengdar frænda. Í raun má segja að það sé gott að Valli fékk að…
HAHA SNILLD!!!
Wow!
Flash back! það er verið að sýna HE MAN á stöð 2
Smá pæling…
Ef þú hefðir ótakmarkað fjármagn til þess að fjármagna 1 ferð hvert sem er í heiminum… en ekki “heimsreisu” Hvert myndirðu fara ? og hvað myndirðu gera þar ? bara smá forvitni í gangi… væri voða gaman að sjá hvað leynist í kollinum á fólki.
*jeij*
það er alltaf svo gaman þegar verið er að plana hitting hjá fólki sem ekki hefur sést í smá tíma :o) Ég og Liv Åse höfum t.d. ekkert hist núna í um 2-3 mánuði!!! alltof langur tími en í kvöld stendur til að bæta úr því… ná upp smá slúðri, fá að klappa á kúlu…