það er víst óhætt að segja að það sé allt í fullum gangi í undirbúningi… Ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi og saman eyddum við nokkrum klst í að skafa, þvo, pússa, klippa, líma, hnýta og pottþétt eitthvað fleira og útkoman er að einhverju leiti svona þarna eru náttrúlega ekki meðtaldar allar þær krukkur…
Afmæliskökugerð…
Ég var nokkurnvegin ein í gerð afmæliskökunnar hennar Ásu Júlíu í ár… eða Leifur hjálpaði mér að gera skrautið sem var gert þarna þónokkru áður. Kakan byrjaði semsagt svona… Fannst þetta eiginlega vera eins og ómálaður strigi, frekar fyndin tilhugsun. En það varði ekki lengi því næsta skref var að dæla smá matarlit í kremið…
Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D
Kertaljós og kósíheitin eru að detta inn… maður er farin að týna fram kertin, kveikja á seríum og lömpum. Svo skemmir það auðvitað ekki að þetta er afmælismánuðurinn minn og dóttlunnar minnar… og já já líka fullt af öðru góðu fólki… en það er samt eitthvað við það að þegar það er rétt að byrja…
Nú ertu þriggja ára
Elsku litla Ásuskottið okkar er 3 ára í dag – ótrúlegt alveg hreint! Ég rakst á þetta lag “nú ertu þriggja ára” um daginn og það er ótrúlegt hvað það á vel við litla skottið 🙂 Nú ertu þriggja ára elsku ljúfan mín, úr augum björtum sakleysið þitt skín. Svo létt og frjáls sem fuglinn,…
Brúðkaupsblogg
Það er eiginlega frekar skondið hversu róleg við virðumst vera yfir þessu brúðkaupsstandi. Svo margir sem spurja oft og reglulega hvort stress dé ekki farið að gera vart við sog og hvort spennan sé ekki komin. Mér finnst enn eitthvað svo langt í þetta en samt um leið og ég skoða dagatalið sé ég hversu…
Aviatrix ofl.
Ég prjónaði einhverntíma í vor bleika aviatrix húfu sem átti alltaf að fara til lítillar dömu en sú var að flýta sér svo að stækka að newborn stærðin varð annsi fljót að verða of litil… á hana til góða þegar næsta dama birtist 🙂 En þar sem þetta er frekar einföld og skemmtileg húfa þá…