ík! stelpurnar drógu mig á kaffihús í gærkveldi – sem er í sjálfu sér ekkert merkilegt nema að þó svo að við höfum ekki setið þarna í meira en 2 klst þá gat ég ekki farið í eina einustu flík sem ég var í í gærkveldi og er að kafna úr reykingastybbu af hárinu mínu…
Tag: daglegt röfl
úfff!!!!
ég vona að litli ormurinn minn komist ekki nálægt stærð þessa barns við fæðingu :hmm:
dofin
skrítið hvernig maður ætlar sér svo oft að hafa samband við gamla kunningja og vini, er oft með hugann hjá þeim án þess að átta sig almennilega á því. Sluxahátturinn er ekki nógu góður, ég vildi óska þess að ég gæti spólað ca 2 mánuði aftur í tímann og framkvæmt það sem ég og 2…
skondið
hvernig speki eða stjörnuspár sem maður dettur um á netflakki geta stundum átt vel við daginn….
saumaklár
ég tók mig til og kláraði loksins að sauma litla teninginn í gær… var reyndar búin að sauma hann saman og alles um daginn en vantaði alltaf tróð þannig að hann var alltaf bara á borðinu og beið (ogbeiðobeið) þar til ég álpaðist til þess að verða mér út um tróð í gær 😉 hann…
þreytt þreyttari þreyttust
Ef ég bara gæti/mætti þá myndi ég leggjast fram á borðið mitt hérna og sofa þar í svona eins og fáeinar mín (lesist amk klst). Ég hef barasta ekki verið svona þreytt lengi, get að vísu kennt sjálfri mér um þetta þar sem ég vann 11klst vinnudag (með reyndar 1klst hléi) í gær og fór…
duddurruuuuuuu
🙂 ég er ósvo góð við fólkið sem ég bý með… nýt þess að hræða það alveg út í ystu æsar – eða þannig… Tókst samt að hræða Leif allverulega í 2 skiptið síðan ég varð ólétt… samþykkti í þetta skiptið að fara í heimsókn upp á slysó!!! semsagt í staðin fyrir að eiga notalegt…
stundum
… get ég algerlega gleymt mér við að horfa út um gluggann hérna á skrifstofunni minni… skiptir ekki máli hvort ég stend við gluggann eða sit í sætinu mínu, þegar ég sit þá er það eina sem ég sé er himininn og hans litadýrð og listaverkasköpun með skýjunum og mismunandi birtu, þegar það er bjartara…