litli strákurinn
síðasti dagur vetrar…
Þegar ég vaknaði í morgun var staðan á öllu svona… umferðin gekk ekki rass og allt í rugli enda margir komnir á sumardekkin 🙂 og svo þegar ég lagði af stað heim þá var statusinn svona… gottaloveicelandicweather 😉
afsal
jæja … þá er Hvassaleitið formlega komið úr okkar höndum og Kambaselið komið formlega alfarið í okkar hendur. Svolítið blendnar tilfinningar en samt bara gaman 🙂 Við erum enn bara hálf komin inn í Kambaselið en það kemur allt með tímanum… enda Leifur að vinna fram á kvöld alla daga og líka um helgar, ef…
göngutúr á páskadag…
daglegt líf…
er svona hægt og rólega að falla í fastar skorður… jújú það eru kassar hér og þar og út um allt! sem er reyndar að hluta til því að þakka að ég er búin að eyða síðustu viku eða svo í rúminu með hita, hor, raddleysi og ömurlegan hósta og hinn helmingurinn minn er búinn…
Flutningar…
Undirbúningur og flutningarnir sjálfir í símamyndum… Kassar hér og kassar þar… kassar allstaðar Oliver passaði upp á að við pökkuðum ekki dótinu hans of snemma niður… Krakkarnir kvörtuðu sáran undan því að myndirnar af fjölskylduveggnum væru farnar… Ein af síðustu “kassaferðunum” í K48 … nóg af dóti og drasli komið í bílskúrinn á sunnudeginum (03.03.13) Oliver…
Dásamlegt útsýni út um gluggann á svalahurðinni..
Ég og krakkarnir erum heima núna eftir hádegið í þessu dásemdar veðri innanum kassa og annað dót tilbúið til flutnings. Leiðindarveður að setja strik í reikninginn þannig að Föstudagur til frægðar? og K48 bara í blússandi lukku í framhaldi af því ? Planið var nefnilega að flytja í dag. Ég er búin að vera að…