Fyrsti blómvöndur sumarsins ;-)
Gilitrutt með leikhópnum Lotta
Ég og krakkarnir skelltum okkur í leik”hús” seinnipartinn í dag… fórum á frumsýninguna hjá Leikhópnum Lotta á Gilitrutt. Leifi vantaði smá “næði” þar sem hann er á kafi í að smíða nýju hillurnar í stofuna hjá okkur (ekkert lítið sem ég hlakka til þegar þær verða tilbúnar!!) Við skemmtum okkur alveg konunglega og keyptum auðvitað…
Skinkuhorn :-)
Oliver var búinn að biðja mig að baka eitthvað um helgina… eftir smá vangaveltur þá ákváðum við að Skinkuhorn myndu það vera. Ég var búin að sjá girnilega uppskrift fljótandi um á netinu og ákvað að prufa hana… útkoman varð þvílíkt girnileg og góð. Ég kaus að blanda saman skinkubitum og ca 1+1/2 dalli af…
fíflagangur með pabba….
Lego 16+ hvað??? 6ára rúllar þessu upp
Ossabæjarkíkj
Við kíktum í mat í Ossabæ í dag en Inga og Skúli voru þar yfir helgina. Oliver naut sín alveg í botn að ná í “sýni” til að skoða í nýju “smásjánni” sem hann fékk í afmælisgjöf frá Vali Kára. Ótrúlegustu hlutir voru skoðaðir, allt frá regnvatni til lopa og allt jafn spennandi að sjá….
framkvæmdir…
í dag komu 2 guttar til að setja upp glugga uppi á lofti… þeir kláruðu 2 stk í dag og svo ætla þeir að koma á morgun og klára dæmið 🙂 so far so good 🙂