Ég datt niður á uppskrift á Ravelry af afskaplega fallegu teppi, tja að mínu mati amk, fyrir löngu síðan. Eftir dágóðan umhugsunartíma ákvað ég hvaða garn ég myndi vilja nota og lit. Það virðist vera svolítið mikið um svona laufamunstur þessa dagana, amk sýndi tengdó mér prjónablað sem hún keypti nýlega og þar var ca…
pallalíf í sólinni…
prjón: samfella
Ég keypti mér bókina Hlýtt & mjúkt fyrir minnstu börnin um daginn og kolféll strax fyrir þessa dásamlegu samfellu. Keypti Askaladen silki ull í Litlu prjónabúðinni og hóst fljótlega handa 🙂 Ég tók mér um 20daga í að gera þessa.. hún liggur hérna alveg tilbúin en ég bara kem mér ekki í að ákveða tölurnar…
Búðarhálsheimsókn
Við skelltum okkur í bíltúr í dag til pabba. Krakkarnir voru mjög spennt að hitta hann, Oliver etv aðeins spenntari að sjá hvað væri búið að breytast síðan í haust þegar við fórum síðast. Hann var alveg viss um að stíflan væri búin að breytast og maturinn… Við vorum komin uppeftir um 2 og eyddum…
prjón: Heilgalli
Uppskrift frá Drops garn: Cascade Heritage Silk, grátt og lime grænt i munstur. prjónar: 3mm stærð 1/3mán Ravelry byrja að prjóna 10.apríl. Skemmtileg uppskrift, myndi samt gera nokkrar breytingar ef ég gerði þennan galla aftur eins og t.d. að prjóna hann í hring. Skv uppskriftinni átti að sauma saman í klofi og undir höndunum en…
500stk mæðginasamvinna :)
Garðar frændi gaf Oliver 500stk púsl í afmælisgjöf í vor… við lögðum loksins í að púsla það 🙂 þetta var ekta samvinna… þurfti að kenna honum alveg nýja taktík í að púsla, þ.e. að finna rammann til að byrja, honum fannst það reyndar full erfitt verk en var þvílíkt ánæðgur með sig þegar hann kláraði…