“sá sem þú hringir í er nú þegar í símanum en hann veit af símtali á bið…“
Tag: daglegt röfl
í morgun..
Í morgun er ég búin að vera að heyra hvern bílinn á eftir öðrum vera að spólaogspóla hérna fyrir utan… stundum liggur við að það séu 2 að spóla í einu… Fólk er að reyna að komast upp flughála götuna hérna…. Ég tók eftir því þegar ég kom fyrir hornið hérna uppfrá í morgun að…
merkilegt
hvað maður er duglegur við það að labba eins og spítukall þegar minnsta hálka kemur… Ég fór sko heim í hádeginu til þess að láta bestu mömmu í heimi hafa bílinn minn svo að hún gæti gert mér huge greiða… jámm það er nefnilega að láta skipta um “skó” á litla græn… og labbaði svo…
uhh
Hvað í ósköpunum fær fólk til þess að trúa því að það sé hægt að “bjarga” gögnum á hörðum diski með því að skella harðadiskinum í frystinn ? aníhú sá þessa frétt á mbl.is Fann listann á netinu, here goes… The Ontrack 2004 Top Ten List of Data Disasters Data Defrost – One man brought…
uppfærsla
Ég var að uppfæra landakortið mitt…það er ss búið að færast upp í heil 4% þau lönd sem ég hef heimsótt *hehe* þetta er dáldið rugl en samt svolítið gaman að geta séð svona hvaða lönd maður hefur heimsótt… og líka hvaða fylki í usa Það væri reyndar voða gaman að geta fyllt enn meira…
jólagjafir ?
Ég er farin að fá eina spurningu annsi oft upp á síðkastið… og það er alltaf sama svarið… sp:Hvað viltu í jólagjöf ?ég:uhh ég veit það ekki Málið er reyndar að það sem mig langar að eignast er nokkuð sem ég þarf sjálf að hafa fyrir… glætan að ég fari að biðja einhvern um íbúð…
framköllun part III
jæja, ég er búin að fara í gegnum myndir síðustu ára… eða síðan við eignuðumst digital myndavélina. Ég er með rúmlega 150 myndir, Leifur 70 og ma&pa með rest af 251 mynd… ef ma&pa hefðu haft meiri tíma til þess að fara í gegnum allar sínar myndir þá held ég að þeirra hlutur hefði orðið…
framköllun part II
Ég er búin að vera að dunda mér við að velja úr myndir sem ég hef verið að taka síðan í marslok (fyrstu myndirnar eru einmitt af Lilju að springa.. síðustu dagarnir áður en Brynjar Óli heiðraði okkur með nærveru sinni). Vá hvað það er stundum erfitt að velja og hafna… þarf svo að kíkja…