Ég er að nota lítið app sem heitir bloglovin til að fylgjast með öllum bloggunum sem ég hef gaman að. Var alltaf að fylgjast með þeim í gegnum GoogleReader en Google ákvað að hætta að vera með það þannig að leitin að nýjum reader hófst. Mæli hiklaust með þessu til að halda utanum öll þessi…
Á Fabrikkunni
við fórum ásamt tengdó og Gunnari & Evu og strákunum út að borða í kvöld í tilefni afmælis Skúla á morgun. Voða sport hjá krökkunum að fá að velja sér hvað sem þau vildu af matseðlinum – eða svona allt að því. Við héldum okkur öll við hamborgara enda stödd á Hamborgarafabrikkunni 🙂 Mismatarmiklir borgarar…
Naaaammmmmiii
Mér finnst ofsalega gaman þegar ég hef tíma til að vinna mér í haginn. Okkur áskotnaðist slatti af hakki stuttu fyrir jól og ég tók út 2 pakkningar og ákvað að taka aðeins til í ísskápnum hjá okkur. Nánar tiltekið taka til í grænmetisskúffunni 😉 Slatti af lauk, 2 papríkur, nokkrar sellerístangir, gulrætur og brokkolísönglar…
Rútína, æ lúf it!
10 ár
3 börnum, brúðkaupi, 2 fasteignum, fullt af ferðalögum og ævintýrum síðar 🙂
Gleði eða sorg
Að kvöldi 22 des fór ég að finna fyrir eymslum í vinstra brjósti. Það var eins og ég væri með risa marblett inní brjóstinu. Þetta varð bara aumara og aumara og hreinlega sárt við hverja hreyfingu. Ég ákvað eiginlega strax að láta Sigurborgu Ástu liggja meira á þessu brjósti og láta hökuna snúa að aumablettinum…
Nasl
Krakkarnir fóru út í kuldann að leika áðan með sleðana sem þau fengu í jólagjöf. Mér varð hálf kalt að sjá þau þegar þau komu inn svona frískleg og rjóð í kinnum. Til að fá smá hita í kroppinn og næringu var fullkomið að skella nokkrum smápizzum í ofninn. Þær eru nokkuð góðar og krakkarnir…
spáð og spegúlerað
Ég er búin að vera svolítið leið yfir vanvirkni minni hérna, bæði í sýnilegum og ekki svo sýnilegum færslum (set oft færslur hérna sem eru prívat bara fyrir mig). Langar að reyna að taka mig á á nýju ári. Þetta er svo þægilegt form til að kíkja í til að skoða árið, tja þetta og…