a er a kveikna a er a brenna… Örbloggfærslu sendi Dagný Ásta Powered by Hexia
Tag: daglegt röfl
Ljósakvöld
Ég fór með mömmu og pabba í gær inn í blómaval þar sem þar var nokkuð í gangi sem þeir kalla Ljósakvöld. Þá slökkva þeir öll aðal ljósin og hafa bara kveikt á seríum, kertum og svona nokkrum auka ljósum sem gáfu ekki neitt rosalega sterka birtu frá sér. Rosalega kósí að labba þarna um…
prófvesen
jæja þá er karlinn minn víst byrjaður í prófum… Ég er ekki frá því að ég hafi verið stressaðri fyrir hans hönd í gær heldur en hann sjálfur, allavegana í gær… veit ekki hvað það er… kannski langar undirmeðvitundinni svona að flytja til baunalands ? who knows… Ég veit reyndar að hann á eftir að…
Hamingjan
Hamingjan felst því ad vera einhver – ekki eitthvað. Örbloggfærslu sendi Dagný Ásta Powered by Hexia
hmmm
ég ætti eiginlega að hætta þessu röfli hérna á netinu um frestun barneigna… veit um nógu mörg slysabörn þannig að maður ætti ekki að segja boffs… samt ef ég fæ að ráða þá er allavegana ár í að reynt verði að gera nokkurn skapaðan hlut… Sama þótt Liljan segji að kríli hjálpi manni að koma…
lúr & ljós
Voðalega er gott að kíkja í ljós í hádegishléinu sínu og leggja sig í leiðinni… verst hvað ljósabekkirnir geta farið illa með húðina…Er reyndar orðin alveg kaffibrún amk á handleggjum & fótleggjum… það er ágætt.. má samt eiginlega ekki verða mikið dekkri þar því þá fer ég að verða að kolamola og ég er ekkert…
gamalt og gott
Ég held ég sé búin að fá þessa sögu senda á hverju ári síðustu ár… allavegana er ég búin að lesa hana annsi oft og finnst hún alltaf vera svo yndislega falleg að ég fæ tár í augun… svona svipað og sagan um litla strákinn sem vildi gefa litlu systur sinni dúkku til þess að…
til hamingju
til hamingju með daginn Óskar