jæja ég tók mig til í gærkveldi og skipti út jólamyndinni minni á bannernum sem og í kommentakerfinu… já og auðvitað snjóinn :o) Ég var bara búin að fá netta leið á að horfa á sjálfa mig þarna uppi hálf bera *heh* já sko ég var ekkert nakin á þessari mynd eins og svo ótrúlega…
Tag: daglegt röfl
smá draumórar
Ég er að gæla við þá hugmynd að það sé leynilegt reikningslaust kreditkort inn í lyklaborðinu mínu… eða allavegana að ég fengi ekki reikninginn á bakvið það kort.. heldur bara lyklaborðið sjálft sko… afhverju ? jú sko það er nefnilega svona takki á lyklaborðinu sem á stendur “Shopping“… er það ekki hálf sjálfgefið að sá…
ojbarasta
Ég asnaðist til þess að fara inn á síðuna sem einhver “snillingurinn” bjó til um Steingrím Njálsson… úff ég hef nú vitað af þessum manni í annsi mörg ár og heyrt ýmislegt ljótt um hann en aldrei leitað neitt sérstaklega eftir fréttum af krípinu… Fór semsagt inn á þessa síðu og datt í að lesa…
heilt ár !!!
ég trúi því varla… að heilt ár sé liðið frá því að ég og Leifur minn ákváðum að fólk hefði sennilegast barasta rétt fyrir sér… að við værum par og ættum bara að sætta okkur við það *haha* Mér finnst þessi tími hafa liðið alveg ótrúlega hratt, á hálf erfitt með að trúa því að…
ATTbú
það er víst hægt að segja það… öll fríðindi jólanna eru búin 😥 o jæja… fyrsti dagurinn í vinnunni er á morgun, væri alveg til í að fá 1 -2 daga til viðbótar til þess að kúrast upp í rúmmi, klára Belladonna skjalið (ég hef ekkert getað lesið út af kvefinu *grát*), knúsa karlinn minn…
Gleðilegt ár!Myndina sendi Dagný Ásta Powered by Hexia
árið 2004
Ég var að spá í að taka saman smá svona yfirlit yfir árið… það ætti ekki að vera svo rosalega mikið mál… t.d. þá hef ég þetta blogg mitt til þess að líta yfir árið þó svo að ég deili nú ekki alveg öllu með umheiminum.. látum okkur nú sjá…ég veit eiginlega ekki hvar ég…
samsri ea fyrirboi ?
g er alveg v nna a etta var annahvort samsri hj foreldrum mnum & Leifi ea a au fundu a svona svakalega vel sr a g myndi vera svona bullandi veik milli jla & nrs… g er ss bin a ba nttftunum fr ma&pa og vefja mig inn teppi fr…