Töffarar í vetrarfríi Posted on 25/02/201603/03/2016 by Dagný Ásta Við skelltum okkur í Smáralindina til að skoða Vísundrin í vetrarfríinu í dag… margt sniðugt sem heillaði krakkana en ég er ekki frá því að í uppáhaldi hjá þeim báðum hafi verið “kaðlagöngin” þó svo að allt hafi verið afskaplega spennandi! Töffarar í vetrarfríi