hvernig hægt er að taka orð manns og mistúlka algerlega, snúa orðunum í 180° og láta sem staðreyndir séu lygi,
að láta hlutina líta þannig út að
sá sem veit sannleikann sé sá sem býr til sögurnar,
sá sem í raun sé sögumaðurinn sé sá sem veit að staðreyndirnar eru sannar,
Viðkomandi vill bara ekki horfast í augu við það sem er satt og rétt.
æji blöh, ég er bara að rifja upp minningar um gamla tíma, gömul sár, ekkert gaman að því en samt fegnust því að sú sem átti í hlut þarna er komin út úr þessum pakka og farin að lifa lífinu fyrir sig á ný.