Ég datt í eitthvað húfuprjónsæði um daginn…
Byrjaði á því að prjóna Kertaloga sem er frí uppskrift frá Litlu Prjónabúðinni og notaði til þess afgang sem ég átti úr peysunni Coraline, 3þráða snælda. Það er fínna garn en gefið er upp en ég komst upp með það 😉
Endurtók munstrið 2,5x áður en ég byrjaði úrtökuna. Er mjög ánægð með útkomuna.
uppskrift: Kertalogi frá Litlu Prjónabúðinni
Garn: 3þráða snælda
prjónar: 4mm og 4,5mm
Ravelrylinkur
Uppskrift: Cable hat frá Knitbook
garn: Merino Soft frá Handprjón
Prjónar: 3,5mm og 4,5mm
Ravelrylinkur
Uppskrift: Cable hat frá Knitbook
Garn: Kambgarn
Prjónar: 3,5mm og 4,5mm
Ravelrylinkur
Uppskrift: Cable hat frá Knitbook
Garn: Kambgarn
Prjónar: 3mm og 4,5mm
Ravelrylinkur