Kökuföndur Posted on 15/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta Föndur dagsins hjá okkur hjónunum í tilefni fyrsta afmælis Sigurborgar Ástu Við héldum upp á fyrsta afmæli Sigurborgar Ástu í dag og fékk hún þessa fínu Maríubjöllu köku sem pabbi hennar á mestann heiðurinn af 🙂