Vinnan tók sig til og flutti eins og hún leggur sig. Eftir rúm 30 ár var ýmislegt sem fékk að hverfa og annnað sem dregið var upp úr skúffum og skápum. Gamlar minningar hjá þeim sem hafa unnið þarna svotil frá upphafi.
Þetta var hressandi tilbreyting á vinnudeginum og mikið púl hjá öllum þar sem jú allir hjálpuðust við að pakka niður, bera kassa, raða á bretti og svo frv
Ýmislegt á eftir að fá sinn stað en þetta verður áhugavert og bara tilbreyting 🙂