Ása Júlía með jólagjöfina í ár sem hún bjó til á leikskólanum fyrir okkur foreldrana. Hún var alveg í skýjunum með gjöfina og hlakkaði mikið til aðfangadagskvölds 🙂Úr pakkanum kom þetta glæsilega málverk eftir dömuna, myndin heitir “Litla systir” og er skv höfundinum mynd af litlu systur 😉 hún er yndisleg alveg hreint!