síðan ég byrjaði að vinna hérna hjá sjúkraþjálfuninni (’99) hefur Verzlunarskólinn haldið nemendamótssýningarnar sínar í Loftkastalanum (fyrir utan 1 ár) og það er frábært, rifjast upp minningar og svona frá því að ég var í verzló.
Fyrri sýningin er akkúrat í gangi núna þannig að maður fær fílinginn svona beint í æð :o)
en aðal “fílingurinn” hjá mér er sá að ég fæ að heyra “hvaða svakalega bílastæðavesen er þetta hérna í kringum húsið núna” blöh ég var búin að segja fólki að það yrði vesen í dag, haha ég fría mig með því að ég hengdi upp miða á föstudaginn í síðustu viku til að benda fólki á þetta *HAHAH*
ég segji svona… annars er þetta bara gaman :o)
fullt af fólki og hressleiki í hæðsta veldi!!!