Ég gerði þessa húfu úr afganginum af garninu sem ég notaði í teppið fyrir Þorbjarnardóttur.
Skemmtileg og auðveld uppskrift sem á eflaust eftir að vera nýtt aftur við tækifæri.
Þessi fór beint í gjafakassann og bíður eftir eiganda.

Garn:BC Garn Baby Alpaca 10/2
Prjónar: 3mm og 3,5mm