Ég er með nokkra blóma”potta” á svölunum þar sem ýmislegt grænfóður vex… aðalega samt kál af ýmsum gerðum… þetta ætlar að vera eitthvað voðalega rólegt í vexti – tja annað hvort það eða þá að krakkarnir eru að gera heiðarlega tilraun til að drekkja þessum plöntum…
Ég er líka með mintufrumskóg… hann er svolítið flottur og fær að fara í stærri pott í haust 🙂 Ég fékk nefnilega “tannkremsblóm” frá kunningja pabba sem var búið að yfirtaka blómabeð hjá honum en krakkarnir kjósa að kalla mintuna tannkremsblóm þarsem þeim finnst vera tannkremsbragð af því *haha*