Við vorum með sólblóm í stofunni í sumar – vorum öll voða spennt að fylgjast með þegar við sáum að knúmpurinn var alveg við það að opnast 🙂
Það er eitthvað við sólblóm sem heillar mig. Einfaldleikinn etv. Finnst þau alltaf voða sæt.
Þegar ég var úti hjá Ástu frænku 1994 þá var nágranninn með RISA sólblóm, erum að tala um að stilkurinn var MUN hærri en ég (og ég var þá ca orðin eins há og ég er í dag) og blómstið var eins og huges sturtuhaus 🙂