Rakst á þetta á spjallborði sem ég er á…
Ímyndaðu þér vatnsglas sem er hálf fullt. Glasið er líkaminn en vatnið táknar sálina. Fyrst er vatnið innan í glasinu en ef glasið brotnar í mola þá er það ónýtt, líkaminn deyr. Vatnið er hinsvegar enn vatn, það bara dreyfist um allt í stað þess að vera innan í glasinu. Sem sagt, sálin er enn til en í stað þess að vera föst innan líkama okkar dreyfist hún um allt.
þetta er alveg ótrúlega rökrétt eitthvað…