úúú, það var sálfræðingur með Áfallahjálparfyrirlestur fyrir okkur staffið hérna í hádeginu. Hún mælti með því að maður tæki sér svona “mentalhealthday” öðruhverju og gerði bara eitthvað fyrir sjálfan sig – hah hún óbeint sagði manni að tilkynna sig inn veikann og fara í dekur!
jeij þá getur maður sagt, já en sálinn sagði mér að gera þetta!
það er bannað að erindast á mentalhealthday,
það er bannað að vera heima og taka til/þrífa á mentalhealthday,
það má bara vera góður við sjálfan sig á mentalhealthday!
hvenær ma ég fá svoleiðis ?
BTW hún mælti reyndar líka með því að allir ættu að gera eitthvað 1 sem lætur manni liða vel á hverjum degi. T.d. ef stelpu líður vel með að vera með lakkaðar táneglur goforit 😉
Hún spurði okkur reyndar líka öll hvað við ætluðum að gera gott fyrir okkur í dag og var svaka hrifin af kvöldplaninu mínu 😉 hitta bestustu vinkonurnar, kjafta og slúðra *tilhlakk*
jahá… ég held að það gerist seint að ég hringi mig inn veika til að fara í dekur..
en ég fékk fyrirskipun frá sérfræðingi um að ég ætti að gera eitthvað fyrir mig á hverjum degi og óboy ég nýti mér það óspart!
heheh nákvæmlega!
já en Sálfræðingurinn minn sagði sko að ég ætti að fara í dekur 1x í mánuði *hóst*
Það er samt ótrúlegt hversu vel manni getur liðið eftir að hangsa með vinkonunum svona eins og eina kvöldstund, gúffa í sig góðum réttum og kjafta um allt og ekkert 🙂