Va tetta er buid ad vera otrulegt. Vid byrjudum a tvi ad vera i 4 naetur i New York og segja ma ad vid hofum tekid Manhattan med trompi og gengid okkur upp ad hnjam, eda sko allavega vid Leifur, Oliver er buinn ad vera i fyrsta flokks saeti i kerrunni sinni. Talandi um pjakkinn ta er hann buinn ad standa sig eins og hetja tad sem af er tessari ferd!
Fra NY flugum vid yfir fellibylinn IKE og lentum heil a holdnu i San Antonio – tar var mottokunefnd a flugvellinum tvi ad Asta fraenka, Linda, Ashley, Andrew og Samantha (og bumbubuinn) maettu oll ut a voll til tess ad taka a moti okkur. Ekkert sma gaman ad sja tau oll tarna!
Vid vorum i taepa viku i San Antonio og erum nuna komin til Los Angeles tar sem vid aetlum ad vera fram a tridjudag en ta keyrum vid af stad … laet heyra meira fra tvi seinna…
Semsagt vid skemmtum okkkur konunglega, myndavelarnar eru ofnotadar (kemur tad annars einhverjum a ovart sem tekkja okkur??) og vid erum bara kat med lifid og tilveruna 🙂
kvedjur ur solinni,
Dagny, Leifur og Oliver
Hlakka til að fá ferðasöguna og sjá myndirnar.. ekki brenna yfir vísakortin….
Æ hvað er gott að heyra í ykkur. Er Olli nokkuð farinn að tala með hreim???
Vildi að ég gæti séð hvernig hann upplifir þetta ókunnuga umhverfi og hlakka til að sjá eitthvað af myndunum ykkar. Kveðja úr rigningunni. By the way: afgangurinn af IKE kom hérna við í síðustu viku og reif laufblöðin af öspunum í tætlur því þau voru enn svo föst á trjánum. Knús X 3
Gaman að heyra, aldrei of mikið af myndum ! 😉
knúúússs
frábært að ferðin sé góð hjá ykkur – munið bara eftir að koma með sólina heim aftur ;o)
Gaman að sjá að allt gengur vel, og að sjálfssögðu líkar Olla lífið, nóg að ske og fullt af athygli.
Góða rest.
Okkur (mér) var farið að lengja eftir að heyra frá ykkur. Fínt að allt gengur vel, Olli hress? skrítið að maður er helst spurður um hann. Veit að allt gengur vel en samt væri vel þegið að heyra oftar frá ykkur ef þið getið. Ástu finnst tómt kotinu.
Kveðja úr Birtingaholtinu