skrítið hvað allir í kringum mann eru að koma með börn á sama tíma…
ég veit t.d. að núna 2 fyrrverandi skólasystur mínar áttu börn í mars… stelpu & strák 🙂
svo eru 3 konur í kringum mig ófrískar, aðeins eitt þeirra telst ættingi minn… enda er Fannar “stóribró” frændi að verða pabbi 🙂 svo Una sjúkraþjálfari og svo er það stelpa sem vinur minn leigir með.. og það besta er að öll börnin eiga að fæðast í okt byrjun nóv 🙂
það sem mér finnst samt mest spúkí er það að stuttu eftir að ég keypti mér Tarot spilin mín lagði ég ársspá fyrir mig og þar kom fram að í okt sé ég að fara í skírn 🙂 og þá vissi ég bara af 1 þessara barna.. reyndar það kríli sem á sennilegast að fæðast síðast af þeim… meðleigjandabarnið. En svo fékk ég að vita að Fannar frændi væri að verða pabbi bara stuttu eftir að ég lagði spánna þannig að ég tel nú að ég fari bara þar í skírn heheh ef barnið verður þá skírt.. mar veit aldrei.. 2 af frændsystkinum mínum eru blessuð ( Vegurinn ) og ég hét því að þegar eldra barnið var blessað að ég færi ALDREI aftur í messu hjá Veginum… my reasons.. don’t get me started..
veit líka um eitt annað kríli þar sem ég kannast við mömmuna, en það kríli er víst Stúlka sem á að fæðast í lok ágúst 🙂
anyhow bara gleði og fullt af börnum