sawie allir – vissi ekki að ég ætti von á svona mörgum kvörtunum *híhí*
það varð smá böggur hjá mér með “innraeftirlitið” hérna á síðunni og ég hef ekki haft tíma til þess að laga það fyrr en núna 🙂 þannig að það auðveldasta sem ég gat gert var að loklokoglæs þar til ég gæti lagað þetta 🙂 sem er sumsé núna 🙂
Eins gott að hér var bara um innra eftirlit að ræða, ég var ekki viss hvort búið væri bara að úthýsa manni 🙁 en ég tók gleði mína að sjá að nú flaug ég inn…. annars var ég að skoða ormsa í gær og fannst svo fín myndin af þér þar, þetta fer alltaf að verða meira spennandi….. gangi þér allt í haginn frænka litla… 😉
Hæ Dagný, hélt að það væri búið að loka á mig, annars væri ég alveg til að fá lykilorðið á barnasíðuna þína. kveðja
Jóhanna; það eru allir með sinn aðgang inn á hjá krílinu, þarft að skrá þig með því að fara inn á þennan link: http://www.kjanaprik.is/ormsi/wp-login.php?action=register skráir þar það notendanafn sem þú vilt hafa og netfangið þitt – færð svo sent lykilorð í e-maili sem þú getur svo breytt.
Ásta Lóa; já maður vill ekki að hver sem er sé að lesa hvað sem er og þegar eitthvað bilar þá þarf að laga 😉 átti nú ekki að vera svona lengi en hlutirnir virka víst ekki alltaf þegar maður vill að þeir virki 😉