úff púff…
er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga..
nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛
slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂
og hellings hellingur frá París – eins og okkur einum er lagið 666stk! *hahah* 😀 eitthvað af þeim fer líka á netið fljótlega 🙂
Hérna eru samt nokkrar uppáhalds…
Leifur, Sigurborg & Gunnar í afmælinu hennar Evu
Hjónarúmið hjá Lilju & Ómari skreytt
og náttborðið líka
Lilja að flýja undan grjónaregninu
Brúðhjónin í myndatöku fyrir utan veislusalinn
og auðvitað með litlu rúsínuna með
Ég á svooo sætar vinkonur 😉
Eiffel turnin, tekið af toppi Sigurboganns
við turtildúfurnar
Við fundum hið fullkomna starf fyrir Robba, að mála Eiffel turninn, hann fær þá að klifra eins og hann vill í vinnunni 😉
Eiffel turninn í öllu sínu veldi *hahah*
Fyndið, þær settu á sig trefla og klæddust auka peysum á meðan við vorum að kvarta undan því að eiga ekki nóg vatn og vera við það að bráðna…
Neðsti hlutinn af Eiffel turninum upplýstur að kvöldi
flottur er hann svona upplýstur á kvöldin
Síðasta daginn fyrir framan Sacré-Cæur
hlakka til að sjá myndirnar – lofa góðu 🙂
Sætar………..fannst við frekar minna á Grýlurnar tvær!!!
Ætti að banna að taka svona myndir! :Þ
flottar myndir,, og gaman af okkur grýlunum heheh.
takk takk 🙂
Sirrý mín – þið pósuðuð!!!! það er önnur mynd af ykkur sem er tekin rétt áður sem er betri en þetta er samt mynd sem ég held upp á 🙂
Fór Leifur nokkuð á hnén í Effel eins og sumir gera? 🙂
oo ætli maður væri nú ekki búinn að segja vinum sínum frá því Maggi minn 😉
held að þetta verði bara ykkar staður 😉 við finnum okkar eigin *heheh*
Já, ætli það ekki 🙂 , ég var samt að vona að eitthvað myndi gerast í rómantísku borginni fyrir ykkar hönd.