samkvæmt 2gr reglna um hávaðavarnir á vinnustöðum og heyrnareftirlit starfsmanna frá Vinnueftirliti Ríkisins þá er óheimilt að utanaðkomandi hávaði sé yfir 50db að jafnaði yfir 8klst vinnudag!!!!
Á skrifstofum og öðrum stöðum þar sem gerðar eru miklar kröfur til einbeitingar og samræður eiga að geta átt sér stað óhindrað skal leitast við að utanaðkomandi hávaði sé ekki meiri en 50dB(A) að jafnaði yfir 8 stundir.