vá ég er að detta niður í þvílíka nostalgíu..
Kolla var að tala um það á blogginu sínu að hún væri að fara á skemmtun í Grandaskóla í tilefni 20 ára afmæli skólans. Ég stóðst ekki mátið og kíkti inn á síðu skólanns.. váaaaaaaaa ok ekki besta síða heims EN þeir eru búnir að búa til sérstaka síðu í tilefni afmælisins 😀 þetta er bara snilld! þó svo að það hefði eflaust verið hægt að gera miklu miklu meira *hehe* t.d. hafa samband við gamla nemendur og ath hvort það væru til myndir úr starfinu *heh* þær eru til á Framnesveginum 😉
Allavegana áfram með nostalgíuna!
ég er að skoða fullt af myndum, gömlum myndum og þetta er bara snilld! ég var í hópi fyrstu nemenda skólans þannig að ég hef fylgst með skólanum stækka.. verða nokkuð huge ef út í það er hugsað. Vá þetta er bara gaman 😉
híhí hvar er ég?”
svoooooo má leita að Sirrý, Kollu, Urði, Evu Hlín, Söndru, Lilju Huld, Gumma V, Þorbjörgu, Krissa, Ámunda, Sæla ogggggggg öllum hinum á myndinni sem er þarna eða þá hér eða hér.
Annars þá er pælingin í hausnum á mér þessi.. “Eru virkilega liðin 20 ár síðan ég byrjaði í Grandaskóla”
Nei það getur ekki verið – held að þetta sé vitlaust talið hjá þeim!!
já var það ekki 😉 :sol: