Við buðum Einari, Davíð & Heiðari í mat á föstudaginn.
Eftir matinn var pókersettið hans Leifs tekið upp og spilað þar til D&H ákváðu að hlaupa út á Holte Station til að reyna að ná síðustu lestinni heim (*híhí* tókst ekki!) þegar spilinu lauk var ég nú barasta ANNSI nálægt því að VINNA strákana enda með flest alla “dýru” spilapeningana *jeij* og þetta var í fyrsta skipti sem ég spila póker svona “fyrir alvöru” ef hægt er að segja það 😀 jeij fyrir mér 😀
Einar nennti enganvegin að hlaupa með strákunum þannig að hann fékk að nýta sófann þegar þeir Leifur LOKSINS hættu að spila.. NB ég gafst upp stuttu eftir að D&H fóru en þeir héldu áfram að spila til kl að verða 6! reyndar var sú kenning í gangi að klára kassannn klára kassann sem þeir félagar keyptu á leiðinni hingað heim. verði þeim að góðu 😉 enda var laugardagurinn ekkert rosalega skemmtilegur hjá þeim *hehe* reyndar skilst mér að þeir hafi líka klárað páskabjórkippuna sem var til og eitthvað meira því að það eru fleiri flöskur hérna en passa í kassana (og ég nenniggiiiiii með þessa bévítans kassa út í merkó þó ég fái peninga fyrir það *Heh*).
Takk fyrir kveldið strákar.. must be done again 😉
það eru myndir frá kvöldinu inn á myndagalleryinu 🙂
hihihi – ég trúi að þið eigið mjög mikið af tómum bjórflöskum 😉 En mér finnst gott hjá þér að hálfpartinn vinna strákana – you go girl 🙂
hehe, hey ertu ekki til í að rölta með kassana ut í merkó fyrir mig?