nýjustu góðu fréttirnar komu í mín eyru fyrir rúmum klukkutíma eða svo
Algert æði!
Ég er sumsé búin að fá vinnu út ágúst.. veit ekki alveg hvað ég geri eftir það, passar annsi vel að fá þarna 3 mánuði til þess að átta sig á því hvert næsta skref verður
3 thoughts on “ég elska góðar fréttir”
Comments are closed.
Til hamingju!!!! Hvaða vinnu fékkstu svo?
til hamingju !!!!!! hvað er það sem þú ætlar að fara gera ?
hja heilsugæslunni i RVK