hvernig veit ég það?
jú Leifur hefur tekið upp vopnabúrið frá því í haust..
Leifur hefur einnig tekið upp viðurnefnið 007 or Licence To Kill.
Þar sem hérna í sveitinni er slatta mikill gróður og við búum í gömlu húsi þá laumast íbúar náttúrunnar óboðnir í heimsókn. Þar sem Leifur er að hressast þá hefur hann vígbúist úðabrúsa og sprautar óhikað á áttfættlinga sem laumast hingað inn.
Það er ekkert rosalega vinsælt þegar við tökum eftir þessum óboðnugestum.. en það góða við að finna svona óboðna gesti er að það þýðir að móðir náttúra er að vakna til lífsins og vorið er mætt á svæðið 🙂
Má ég þá biðja um veturinn aftur takk fyrir! Mér finnst ekkert notalegt þegar þessi kvikindi skríða upp lappirnar á manni þegar maður situr í mesta sakleysi.
ojjjj þessi kónguló er ógeðsleg.. :S skil 007 ágætlega… 🙂
hvaða hvaða hún er svoooo sæt *hóst*
Vonandi eru þetta ekki eitruð kvikindi!!!!
Oj oj oj oj oj!!!!! *hrollur*
Ég HATA kóngulær!
Sirrý; neinei þetta eru reyndar bara “venjulegar” könuglær eins og heima.. og ekkert sérstaklega stórar… eignlega bara alvegeins og heima
Linda: heheh já þær eru ekkert sérstaklega geðslegar :hmm:
það er kónguló hjá mér sem ég þarf að losna við!!!
skal senda 007 á staðinn… hann kemur sennilega ekki fyrr en á morgun er það nóg? heheheheheh
Æi – verið þið nú góð við litlu greyin!