Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!
gaman væri að komast að því hverjir þora að setja nafnið sitt inn *hinthint* Annars þá var Kolla að setja þetta inn á bloggið sitt í gærkveldi og ég fór eftir þessu.. dáldið gaman að sjá hvað aðrir halda um mann… þannig að þið megið alveg svara þessu sjálf um mig í kommentakerfinu 😉
Annars þá hafði Kolla þetta að segja um mig:
Dagný Ásta :
1. Krútt, tölvusnillingur, fjölskyldumanneskja mikil, hlý, 100%traust
2. cat stevens : wild world
3. Grillbrauð ekki spurning
4. man nú ekki svo ljóst langt tilbaka en man eftir ykkur Evu sem algjörum samlokum sem ekkert í heiminum gat komið á milli.
5. Pöndu
6. Áttu uppáhalds alskonar eins og ég ? söngvara og solis ?
Rebekka – December 11th, 2005 at 9:41 pm
1. Þú ert alveg prýðileg í skotbolta! híhí
2. hmm eitthvað rólegt og rómantískt
3. bara… ís!
4. Ætli það hafi ekki verið í leikjum einn góðan sumardag fyrir nokkrum árum
5. konumús
6. Hvenær kemurðu heim, alveg?
Ijunn
1. yndisleg og góð vinkona, stundum allt of þrjósk samt
2. öll southpark jólalögin m.a.
3. hehe, grillbrauð og tequila
4. þegar við hittumst á 17. júní 2002 í miðbænum eftir að hafa ekki hist í einhver ár nema bara á netinu
5. þú minnir mig ekki á neitt dýr, nema sjálfa þig, dýrið þitt
6. … leyf mér að velta þessu svolítið fyrir mér
Ása @ 12/11/2005 12:48 PM
Dagný:
1. útsaumur, tölvustelpa, irkið, neglur.
2. Philidelfia með Tom Hanks
3. Ég ætla að vera hermikráka og segja tromp ;o)
4. Unglingavinnan í Grandaskóla, þú og Eva voruð alltaf saman
5. kisa
6. ætlaru að búa í Vesturbænum þegar þið komið heim?
minns !!!!!
ég þori! 🙂
1. handahófskennt um þig.
yndisleg og góð vinkona, stundum allt of þrjósk samt :p
2. hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
öll southpark jólalögin m.a.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
hehe, grillbrauð og tequila
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
þegar við hittumst á 17. júní 2002 í miðbænum eftir að hafa ekki hist í einhver ár nema bara á netinu
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
þú minnir mig ekki á neitt dýr, nema sjálfa þig, dýrið þitt :p
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
… leyf mér að velta þessu svolítið fyrir mér 🙂
haha ég þori líka .. það verður nú forvitnilegt að sjá hvað þú segir um mig því í raun þekkjumst við nú ekki neitt rosalega mikið, svona á persónulegu nótunum!
ég ég ég….:D
ég en þetta verður þér sennilega erfitt hehehe.
LINDA!
Þetta er á blogginu mínu, bara á ensku 😉
híhí
ég er hérna líka 🙂
Nei Sumarrós heitir bara Sumarrós. Ég fann ekkert nafn sem að mér fannst passa með því. Hugsaði um tíma að nota Sumarrós Líf, en mér fannst það aaaalltof væmið. Sumarrós er líka svo sterkt nafn, að mér finnst það alveg þola að standa eitt og sér 🙂
Úúú.. Prufa mig?
o/
híhí.
svar: Við Salóme fórum til Ryslinge pa Fyn ágúst 2002. Fyrir 3 árum.