ég held að Leifur ætti bara að taka af mér vísakortið.. jább held það barasta
leiddist, álpaðist aftur inn á sew and so vefinn.. hættulegt fyrirbæri! þýðir bara eitt.. ég er að fara að fá annan pakka!!!!
öppdeit!!
ég keypti semsagt:
Evergreen Stocking
Mr. Snowflake Stocking
St. Nick Stocking
Folk Heart Snow Charmer
Poinsettia Snow Charmer
Pine Tree Snow Charmer
Wreath Snow Charmer
Star Topped Tree Mitten
Holiday Heart Mitten
Og hvað pantaðiru? Bannað að segja svona og segja ekkert meira!!!
skal setja það inn á morgun þegar ég er búin að fá staðfestinguna og svona 😉 lokaði nefnilega óvart síðunni og man ekki öll nöfnin.. en já þarna leyndust fleiri snjókarlar 🙂
Obbobbobb. Ég heyrdi ordróm hérna í skólanum um einhverja eydslu á vísakortinu. Loka kortinu segirdu. Thad mætti ath. thad… hmmm
heyyyyyyyyyyyyyy
Ú beibí!!!
Verð eiginlega að biðja um öryggisafrit af þessu hjá þér, bara svona við tækifæri. Finnst sokkarnir æði, er búin að vera að slefa yfir þeim. Mio skildi einmitt visa kortið eftir hjá mér… spurning hversu mikla sjálfsstjórn maður hefur?
Þarftu að borga toll/skatt af svona sendingum í Danmörkunni?
ekki málið… veit reyndar ekki aaaaaaaaalllllllveeeeeg hvenær ég kemst í að láta þig fá það 😛 ætti samt að vera hægt að redda því 🙂
já ég þarf að borga skatt… og 3pund í sendingarkostnað
Jájá, liggur ekkert á, ég hef nóg að sauma í “bili” hahaha!
Borgaru þá bara skatt á síðunni hjá þeim, eða fer þetta í toll í DK eins og það gerir hérna á Íslandi?
Vá þetta er svaka flott 🙂 Ja merkilegt hvað maður fær mikla söfnunaráráttu þegar maður sér eitthvað svona fallegt.
haha saumanörd
Linda: ég hef bara fengið þetta sent heim.. so far amk.. hef reyndar ekki verið heima þegar pakkarnir hafa komið 😛
Hafrún Ásta: jájá líka þegar maður hefur ekkert að gera þegar karlinn er í skólanum langt fram á kvöld :p
Rebekka: fréttir? neeeeeeeeee 😀