fengum eitthvað Valgkort sent í dag.. sitthvort kortið…
skilst að þetta sé eitthvað tengt bæjarstjórnarkostningunum sem eru á næstu grösum :p frekar fyndið að við séum að fara að kjósa í öðru landi 🙂 eða já ef við notum þennan kostningarétt okkar 🙂 tja ég held reyndar að okkar mottó banni okkur að mæta ekki á kjörstað. Erum nefnilega bæði með það innprenntað í hausana á okkur að það eigi að nýta sitt atkvæði, þó svo að það sé bara til þess að skila inn auðu 🙂
Enda góð innprintun! ég er líka svona…
Ekki spurning um að nýta hann!.. þetta er stærsti réttur sem hægt er að hafa, án hans væri ekkert lýðræði..
hehe.. jamm, þetta var sko sannarlega innprentað inn í mig líka. Þarf einmitt að fara að kynna mér stjórnmálin í Mosfellsbæ fyrir næstu kosningar..