sendi inn mynd á ljósmyndakeppnisvefinn áðan.. langaði að sjá hvernig krítík ég fengi… enn sem komið er er ég bara búin að fá eitt komment.. og þar er mér bent á að fikta í levels & curves í photoshop… kíkti aðeins á það, VÁ hvað myndin breytist við þetta!!!
liggur við að þetta sé allt önnur mynd!
fyrir:
eftir:
Verð að viðurkenna að hingað til hefur mitt photoshop fikt einskorðast við að klippa myndir og fikta í að setja saman myndir.. finnst samt betra að nota fireworks við að setja saman myndir… spennandi að finna nýtt “dót”:myndavel::grin:
prufaðu líka að fikta í unsharp mask í Filters -> sharpen -> unsharp mask, lygilegt hvað það getur gert mikinn mun.
úúú prufa það næst 😉