ég er alltaf að verða forvitnari og forvitnari… er búin að heyra úr nokkrum áttum frá bæði tengdum og ótengdum aðilum um að það eigi að fara að efna til Hagskælingareunions…
er einhver hagskælingur sem les þetta pár mitt sem veit eitthvað um þessi mál???
spurningin er eiginlega hvort það verði betur að þessu staðið í ár en síðast… þar sem aðeins hluti nemenda fékk boð og þá var þetta haldið í miðjum stúdentsprófum (ekki alveg sniðugasti tíminn). Ég reyndar veit ekki hvort þetta sé rétt, veit ekki heldur hver stendur að þessu núna, né síðast þar sem ég mætti ekki þá (var í ammeríkunni).
endilega látið heyra í ykkur…